Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Ritstjórn skrifar 26. september 2016 15:30 Myndir/Gucci Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour
Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour