Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour