Fékk rúmlega 8 milljarða króna samning en getur ekkert Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. september 2016 23:15 „Sorry guys. My bad.“ Osweiler er sagður vera köttur í sekk. vísir/getty Mörgum þótti NFL-liðið Houston Texans tefla djarft er það bauð leikstjórnandanum Brock 72 milljóna dollara samning. Það er 8,2 milljarðar íslenskra króna. Fyrir leikmann sem hafði ekki spilað marga leiki og í raun ekki sýnt neina stjörnutakta. Í gær tapaði Texans 27-0 gegn New England Patriots þar sem leikstjórnandi Patriots var nýliði sem fékk þrjá daga til þess að undirbúa sig. Texans var búið að vinna fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu en það var ekki fyrir snilldartakta Osweiler. Í leiknum gegn Patriots komst Texans ekki yfir miðju fyrr en 39 mínútur voru liðnar af leiknum. Sóknarleikurinn var eins mikið drasl og hægt er að bjóða upp á. Það var ekkert í fari Osweiler sem gaf ástæðu til bjartsýni fyrir stuðningsmenn Texans. Nú þegar er byrjað að tala um að þetta hafi verið versti samningur sem félag hefur gert í sögu NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. 23. september 2016 09:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Mörgum þótti NFL-liðið Houston Texans tefla djarft er það bauð leikstjórnandanum Brock 72 milljóna dollara samning. Það er 8,2 milljarðar íslenskra króna. Fyrir leikmann sem hafði ekki spilað marga leiki og í raun ekki sýnt neina stjörnutakta. Í gær tapaði Texans 27-0 gegn New England Patriots þar sem leikstjórnandi Patriots var nýliði sem fékk þrjá daga til þess að undirbúa sig. Texans var búið að vinna fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu en það var ekki fyrir snilldartakta Osweiler. Í leiknum gegn Patriots komst Texans ekki yfir miðju fyrr en 39 mínútur voru liðnar af leiknum. Sóknarleikurinn var eins mikið drasl og hægt er að bjóða upp á. Það var ekkert í fari Osweiler sem gaf ástæðu til bjartsýni fyrir stuðningsmenn Texans. Nú þegar er byrjað að tala um að þetta hafi verið versti samningur sem félag hefur gert í sögu NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. 23. september 2016 09:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0. 23. september 2016 09:15