Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour