Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour