Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour