Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour