Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2016 10:03 Guðni ásamt yngstu börnum sínum tveimur í morgunsólinni á Bessastöðum í morgun. Mynd af Facebook-síðu Forseta Íslands Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Sjá meira
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01
400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59