Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 13:30 Kolbeinn Sigþórsson meiddist fyrir síðasta landsleik og er enn þá frá vegna meiðsla. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira