Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. október 2016 13:15 Donald Trump. Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum sínum um konur sem hann lét falla árið 2005. Myndband hefur gengið um netið þar sem Trump segist geta gert hvað sem er við konur því hann sé svo frægur, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég hef sagt og gert ýmislegt sem ég sé eftir,“ sagði Trump í sjónvarpsviðtali í morgun. „Allir sem þekkja mig vita að þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég hafði rangt fyrir mér og ég biðst afsökunar.“ Trump sagði í myndbandinu geta komist upp með hvað sem er vegna frægðar sinnar. Hann stærði sig meðal annars af því að hafa ítrekað reynt að sænga hjá giftum konum, hann geti þuklað á þeim og „gripið í píkuna á þeim“. Áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hefur fordæmt Trump fyrir ummælin. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, er þeirra á meðal en hann tilkynnti í gær að Trump væri ekki velkominn í fjáröflunarkvöldverð flokksins í Wisconsin um helgina. Orð Trump veki hjá honum viðbjóð, líkt og Ryan orðaði það. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur beðist afsökunar á niðrandi ummælum sínum um konur sem hann lét falla árið 2005. Myndband hefur gengið um netið þar sem Trump segist geta gert hvað sem er við konur því hann sé svo frægur, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég hef sagt og gert ýmislegt sem ég sé eftir,“ sagði Trump í sjónvarpsviðtali í morgun. „Allir sem þekkja mig vita að þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég hafði rangt fyrir mér og ég biðst afsökunar.“ Trump sagði í myndbandinu geta komist upp með hvað sem er vegna frægðar sinnar. Hann stærði sig meðal annars af því að hafa ítrekað reynt að sænga hjá giftum konum, hann geti þuklað á þeim og „gripið í píkuna á þeim“. Áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hefur fordæmt Trump fyrir ummælin. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, er þeirra á meðal en hann tilkynnti í gær að Trump væri ekki velkominn í fjáröflunarkvöldverð flokksins í Wisconsin um helgina. Orð Trump veki hjá honum viðbjóð, líkt og Ryan orðaði það.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31