Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour