Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 20:58 Kári fagnar marki sínu í fyrri hálfleik. vísir/anton „Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
„Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira