Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour