Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 22:00 Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira