Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 14:30 Andrés Iniesta. Vísir/EPA Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira
Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira