Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2016 12:17 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira