Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2016 12:17 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira