Dansað með Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Passa sig Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Passa sig Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour