Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour