Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Ritstjórn skrifar 3. október 2016 11:00 Myndir/Björg Vigfúsdóttir Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour
Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour