Óvænt val hjá Southgate | Johnson og Lingard inn í landsliðið 2. október 2016 21:45 Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira