Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour