Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour