Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour