Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour