Guidolin vill starfa áfram á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 13:00 Francesco Guidolin. Vísir/Getty Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira
Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira