Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour