Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour