Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 12:00 Vandræðagemsi en hetja. vísir/getty Serge Aurier, bakvörður Paris Saint-Germain, bjargaði mannslífi í landsleik með Fílabeinsströndinni um helgina. Fílabeinsstrendingar voru að spila á móti Malí en eftir 20 mínútur fór Moussa Doumbia, leikmaður Malí, í flogakast og féll til jarðar. Aurier, var fyrstur til að aðstoða Doumbia en hann kom í veg fyrir að malíski leikmaðurinn gleypti tungu sína og léti lífið. Fousseni Diawara, framkvæmdastjóri landsliðs Malí, er eðlilega þakklátur Aurier fyrir það sem hann gerði en honum fannst skrítið að ekki væri meira rætt og ritað um þetta atvik. „Það er enginn að tala um hvað Aurier gerði og hvernig hann hjálpaði malíska leikmanninum. Doumbia féll til jarðar og var að gleypa tunguna þegar Serge var fyrstur á vettvang og bjargaði honum,“ sagði Diawara í viðtali við Goal.com. „Aurier var svo mættur á hótelið okkar á sunnudaginn að spyrja eftir Doumbia,“ sagði Diawara. Bjargvætturinn er þekktur vandræðagemsi en hann var settur í bann hjá PSG í febrúar fyrir að hrauna yfir þjálfarann sinn Laurent Blanc á samfélagsmiðlum. Í fyrra var hann settur í þriggja leikja landsleikjabann fyrir að urða yfir dómarann Björn Kuipers á Facebook. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Serge Aurier, bakvörður Paris Saint-Germain, bjargaði mannslífi í landsleik með Fílabeinsströndinni um helgina. Fílabeinsstrendingar voru að spila á móti Malí en eftir 20 mínútur fór Moussa Doumbia, leikmaður Malí, í flogakast og féll til jarðar. Aurier, var fyrstur til að aðstoða Doumbia en hann kom í veg fyrir að malíski leikmaðurinn gleypti tungu sína og léti lífið. Fousseni Diawara, framkvæmdastjóri landsliðs Malí, er eðlilega þakklátur Aurier fyrir það sem hann gerði en honum fannst skrítið að ekki væri meira rætt og ritað um þetta atvik. „Það er enginn að tala um hvað Aurier gerði og hvernig hann hjálpaði malíska leikmanninum. Doumbia féll til jarðar og var að gleypa tunguna þegar Serge var fyrstur á vettvang og bjargaði honum,“ sagði Diawara í viðtali við Goal.com. „Aurier var svo mættur á hótelið okkar á sunnudaginn að spyrja eftir Doumbia,“ sagði Diawara. Bjargvætturinn er þekktur vandræðagemsi en hann var settur í bann hjá PSG í febrúar fyrir að hrauna yfir þjálfarann sinn Laurent Blanc á samfélagsmiðlum. Í fyrra var hann settur í þriggja leikja landsleikjabann fyrir að urða yfir dómarann Björn Kuipers á Facebook.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira