Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Ritstjórn skrifar 11. október 2016 15:30 Charles James ásamt núverandi talskonu Cover Girl, Katy Perry. Mynd/ Skjáskot Cover Girl Youtube bloggarinn og Instagram stjarnan Charles James hefur verið ráðinn sem nýjasta viðbótin við Cover Girl. Hann slæst í hóp með Katy Perry, Ellen Degeneres, Sofia Vergara og fleiri stjörnum. Charles er aðeins 17 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann safnað að sér hálfri milljón fylgjenda á Instagram og 70.000 fylgjenda á Youtube. Þetta er í fyrsta sinn sem að strákur hefur verið skipaður í þetta hlutverk hjá fyrirtækinu. Sífellt fleiri strákar eru byrjaðir að farða sig, hvort sem það er til gamans eða til þess að ganga með það dagsdaglega. Það þykir ekki lengur feimnismál eins og það gerði fyrir fáeinum árum. Þetta verður því að teljast þróun í rétta átt og á ráðningin eflaust eftir að vekja mikla lukku hjá aðdáendum Cover Girl.Charles James mun eflaust slá í gegn hjá aðdáendum merkisins. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour
Youtube bloggarinn og Instagram stjarnan Charles James hefur verið ráðinn sem nýjasta viðbótin við Cover Girl. Hann slæst í hóp með Katy Perry, Ellen Degeneres, Sofia Vergara og fleiri stjörnum. Charles er aðeins 17 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann safnað að sér hálfri milljón fylgjenda á Instagram og 70.000 fylgjenda á Youtube. Þetta er í fyrsta sinn sem að strákur hefur verið skipaður í þetta hlutverk hjá fyrirtækinu. Sífellt fleiri strákar eru byrjaðir að farða sig, hvort sem það er til gamans eða til þess að ganga með það dagsdaglega. Það þykir ekki lengur feimnismál eins og það gerði fyrir fáeinum árum. Þetta verður því að teljast þróun í rétta átt og á ráðningin eflaust eftir að vekja mikla lukku hjá aðdáendum Cover Girl.Charles James mun eflaust slá í gegn hjá aðdáendum merkisins.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour