Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:00 Paul Pogba skoraði með langskoti í gær. vísir/getty Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira