„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru ósigraðir í I-riðli. vísir/ernir Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00
Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40
Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17
Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15