Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour