Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour