Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:30 Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Vísir/Getty Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið. Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið.
Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30
Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00
Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07
Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43