Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:30 Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Vísir/Getty Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið. Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið.
Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30
Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00
Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07
Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43