Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour