Trump „myndi elska“ að slást við Biden Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2016 14:10 Donald Trump og Joe Biden. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir að hann „myndi elska“ að slást við Joe Biden, varaforseta Bandaríkjanna. Biden sagði nýverið óska þess að þeir væru báðir í gagnfræðaskóla svo hann gæti slegist við Trump á „bakvið íþróttahúsið“. Ummæli Biden féllu eftir að myndband af Donald Trump stæra sig af því að „grípa í píkur“ á konum í skjóli frægðar sinnar var gert opinbert. Trump brást við ummælum Biden á kosningafundi sínum í gærkvöldi. Bæði ummælin má sjá hér að neðan.Trump ruglaðist þó eitthvað og hélt að Biden hefði talað um hlöðu en ekki íþróttahús. „Sáuð þið hvert að Biden vill fara með mig? Á bakvið hlöðuna. Fara með mig. Ég myndi elska það.“ Þá hæddist hann að Biden fyrir að þykjast vera harðjaxl. „Vitið þið hvenær hann er harðjaxl? Þegar hann stendur á bakvið hljóðnema. Hann vill fara með mig á bakvið hlöðu. Oh. Suma hluti í lífinu myndi ég elska að gera.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir að hann „myndi elska“ að slást við Joe Biden, varaforseta Bandaríkjanna. Biden sagði nýverið óska þess að þeir væru báðir í gagnfræðaskóla svo hann gæti slegist við Trump á „bakvið íþróttahúsið“. Ummæli Biden féllu eftir að myndband af Donald Trump stæra sig af því að „grípa í píkur“ á konum í skjóli frægðar sinnar var gert opinbert. Trump brást við ummælum Biden á kosningafundi sínum í gærkvöldi. Bæði ummælin má sjá hér að neðan.Trump ruglaðist þó eitthvað og hélt að Biden hefði talað um hlöðu en ekki íþróttahús. „Sáuð þið hvert að Biden vill fara með mig? Á bakvið hlöðuna. Fara með mig. Ég myndi elska það.“ Þá hæddist hann að Biden fyrir að þykjast vera harðjaxl. „Vitið þið hvenær hann er harðjaxl? Þegar hann stendur á bakvið hljóðnema. Hann vill fara með mig á bakvið hlöðu. Oh. Suma hluti í lífinu myndi ég elska að gera.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira