Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París.
Hann heimsækir einnig minnstu sendiskrifstofuna sem er í Þórshöfn en í Færeyjum er aðeins einn diplómat og einn diplómatabíll.
Sendiráð Íslands er á dagskráð Stöðvar 2 klukkan 20:10 í kvöld.
