Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Versace sakað um mismunum Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Versace sakað um mismunum Glamour