Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Ritstjórn skrifar 24. október 2016 16:30 Victoria's Secret englarnir ganga tískupallinn í París þetta árið. Myndir/Getty Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour
Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour