Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour