Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2016 23:15 Josh Brown í leik með Giants. vísir/getty Sparkari NFL-liðsins NY Giants, Josh Brown, opinberaði margt um sjálfan sig í dagbókarskrifum sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hann var settur í eins leiks bann í upphafi leiktíðar 2015 fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni. Hann var einnig kærður fyrir heimilisofbeldi en sú kæra var dregin til baka fimm dögum síðar. Það var gert þó svo þáverandi eiginkona hans hefði komið með gögn sem sýndu fram á að Brown væri ofbeldismaður. Hún sagði að Brown hefði misþyrmt henni að minnsta kosti tuttugu sinnum. „Ég hef bæði líkamlega og andlega verið viðbjóðslegur maður. Ég hef gengið á skrokk á konunni minni,“ skrifaði Brown í einni af dagbókarfærslum sínum. Eftir að hafa farið í hjónabandsráðgjöf skrifaði hann vinum þeirra bréf. „Ég hef verið lygari mest allt mitt líf. Ég tók þá sjálfselsku ákvörðun að nota og misþyrma konum þegar ég var aðeins 6 eða 7 ára. Ég hlutgerði konur og var alveg sama um sársaukann sem ég var að valda þeim. Ég gat ekki með nokkru móti tengst fólki tilfinningalega. Þar sem ég tók aldrei á þessum vandamálum mínum varð ég ofbeldismaður sem fór illa með eiginkonu mína. Bæði líkamlega og andlega. Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn,“ skrifaði Brown. Giants hefur ekki brugðist við þessum nýju upplýsingum en félagið sendi honum stuðningsyfirlýsingu í upphafi sumars. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira
Sparkari NFL-liðsins NY Giants, Josh Brown, opinberaði margt um sjálfan sig í dagbókarskrifum sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hann var settur í eins leiks bann í upphafi leiktíðar 2015 fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni. Hann var einnig kærður fyrir heimilisofbeldi en sú kæra var dregin til baka fimm dögum síðar. Það var gert þó svo þáverandi eiginkona hans hefði komið með gögn sem sýndu fram á að Brown væri ofbeldismaður. Hún sagði að Brown hefði misþyrmt henni að minnsta kosti tuttugu sinnum. „Ég hef bæði líkamlega og andlega verið viðbjóðslegur maður. Ég hef gengið á skrokk á konunni minni,“ skrifaði Brown í einni af dagbókarfærslum sínum. Eftir að hafa farið í hjónabandsráðgjöf skrifaði hann vinum þeirra bréf. „Ég hef verið lygari mest allt mitt líf. Ég tók þá sjálfselsku ákvörðun að nota og misþyrma konum þegar ég var aðeins 6 eða 7 ára. Ég hlutgerði konur og var alveg sama um sársaukann sem ég var að valda þeim. Ég gat ekki með nokkru móti tengst fólki tilfinningalega. Þar sem ég tók aldrei á þessum vandamálum mínum varð ég ofbeldismaður sem fór illa með eiginkonu mína. Bæði líkamlega og andlega. Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn,“ skrifaði Brown. Giants hefur ekki brugðist við þessum nýju upplýsingum en félagið sendi honum stuðningsyfirlýsingu í upphafi sumars.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira