Benedikt: Stjórnir myndaðar utan um málefni, ekki þingmannafjölda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2016 14:59 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 13 í dag en hann er sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Benedikt gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn eftir að hann kom af fundi forseta. Sagði Benedikt að þeir hafi farið yfir málin og hvernig þau stæðu. Guðni hafi komið gagnlegar ábendingar enda sé hann með yfirsýn yfir allt sviðið ólíkt leiðtogum flokkanna. Hann segir að útspil Pírata um að verja minnihlutastjórn falli sé um margt áhugaverð. „Þetta er áhugavert útspil sem þýðir að það eru fleiri möguleikar í stöðunni en voru áður,“ sagði Benedikt við viðstadda fjölmiðlamenn. Hann segist hafa lagt það til við forseta að Viðreisn myndi leiða stjórnarsamstarf án þess þó að hafa beðið formlega um það. Benedikt var einnig spurður um mögulegt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Á forsíðu Fréttablaðsins er greint frá því að Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson hafi rætt saman í síma í gær um mögulega ríkisstjórn flokkanna þeirra og Viðreisnar. Benedikt vildi lítið tjá sig um möguleikana á slíku samstarfi. „Ég vil ekkert segja um það á þessu stigi málsins,“ sagði Benedikt og minntist á að það væri eins og það hafi uppgötvast í morgun að slík stjórn myndi njóta stuðnings 32 þingmanna eða meirihluta á þingi. „Það er ekki þannig sem stjórnir myndar. Þær eru myndaðar utan um málefni.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 13 í dag en hann er sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Benedikt gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn eftir að hann kom af fundi forseta. Sagði Benedikt að þeir hafi farið yfir málin og hvernig þau stæðu. Guðni hafi komið gagnlegar ábendingar enda sé hann með yfirsýn yfir allt sviðið ólíkt leiðtogum flokkanna. Hann segir að útspil Pírata um að verja minnihlutastjórn falli sé um margt áhugaverð. „Þetta er áhugavert útspil sem þýðir að það eru fleiri möguleikar í stöðunni en voru áður,“ sagði Benedikt við viðstadda fjölmiðlamenn. Hann segist hafa lagt það til við forseta að Viðreisn myndi leiða stjórnarsamstarf án þess þó að hafa beðið formlega um það. Benedikt var einnig spurður um mögulegt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Á forsíðu Fréttablaðsins er greint frá því að Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson hafi rætt saman í síma í gær um mögulega ríkisstjórn flokkanna þeirra og Viðreisnar. Benedikt vildi lítið tjá sig um möguleikana á slíku samstarfi. „Ég vil ekkert segja um það á þessu stigi málsins,“ sagði Benedikt og minntist á að það væri eins og það hafi uppgötvast í morgun að slík stjórn myndi njóta stuðnings 32 þingmanna eða meirihluta á þingi. „Það er ekki þannig sem stjórnir myndar. Þær eru myndaðar utan um málefni.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06
Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55
Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31. október 2016 14:53
Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03