Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 12:36 Joachim Löw var hress og kátur á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira