Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 12:36 Joachim Löw var hress og kátur á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira