Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour