Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2016 08:00 Prescott afhendir Elliott boltann í nótt. Þessir strákar hafa slegið í gegn. vísir/getty Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira
Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira