Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 13:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir. Glamour Tíska Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir.
Glamour Tíska Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour