Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 22:15 Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir leik á móti Króötum um næstu helgi og fékk að gera það í Parma á Ítalíu þar sem liðið er á vegum Errea sem framleiðir búninga liðsins. Þar munu strákarnir okkar eyða tímanum fram að leiknum í Zagreb. Það var frægt í sumar þegar íbúar smábæjarins Pieve di Cento á Ítalíu tóku miklu ástfóstri við íslenska bakvörðinn þegar öll Evrópa dáðist af afrekum íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Þau elskuðu ekki fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, Birki Bjarnason, Gylfa Þór Sigurðsson, markvörðinn Hannes Þór Halldórsson eða miðverðina Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Nei, Ari Freyr Skúlason er stjarna íslenska liðsins í þeirra augum. Íbúar Pieve di Cento gengu svo langt að halda Skúlason-hátíð eins og sjá má í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Fulltrúar bæjarins eru að sjálfsögðu mættir til Parma sem er í um eins og hálfs tíma fjarlægð frá Pieve di Cento. Næst á dagskrá er að gera Ara Frey að heiðursborgara Pieve di Cento. Bæjarbúarnir sem voru komnir til Parma hópuðust í kringum Ara Frey og settu myndbandið með sér og íslenska landsliðsmanninum inn á Fésbókina. Það er hægt að sjá þessi myndbönd og fleiri inn á fésbókarsíðu sem er helguð Ara Frey Skúlasyni.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira