Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 12:00 Zara Larsson var glæsileg á rauða dreglinum. Myndir/Getty MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Bannaðar í Kína Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour