Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 12:00 Zara Larsson var glæsileg á rauða dreglinum. Myndir/Getty MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour