Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour