Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2016? Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2016 16:00 Þetta eru harðir iðnaðarmenn. Útvarpsstöðin X977 leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið úr tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi í dag. Síðar í mánuðinum verður tilkynnt um sigurvegarann í keppninni og verður það gert á útvarpsstöðinni X-977.Hægt er að taka þátt í kosningunni á síðunni visir.is/hardasti. Hér að neðan má kynna sér iðnaðarmenninaMaría SvavarsdóttirMæja Smiðja eins og hún er best þekkt, er ein sú allra duglegasta og vinnusamasta og gefur karlpeningnum ekkert eftir, það held ég að allir sem hafa unnið með henni geta verið sammála um. Ekki nóg með að smíða þá fer hún um allar sveitir landsins og leysir bændur af, mjólkar kýr, slær og rakar tún og sinnir almennum bústörfum eins og herforingi.Halldóra ÞorvarðardóttirHún er 74 ára og hefur verið að vinna sem blikksmiður í yfir 30 ár og ekkert farin að hugsa um að hætta. Hún var einnig fyrsta kona á Íslandi sem keyrði strætó. Ásamt því að vera duglegasta manneskja sem til er og með stærri "byssur" en margir að þá er hún besta amma í heiminum.Melkorka María GuðmundsdóttirSíkáti skvísusmiðurinn sem er spenntari en flestir aðrir fyrir steypuvinnu, og hefur brennandi áhuga á trésmíði.Ágúst Flóki ÞorsteinssonFlóki er einn harðasti iðnaðarmaður landsins. Stjörnupípari og þúsundþjalasmiður sem kallar ekki einu sinni ömmu sína ömmu sína. Þá daga sem hann er ekki að gera allt sjálfur í pípulagningunum, því allir aðrir eru bölvaðir aular, þá er hann í sveitinni að djöflast. Aldrei lognmolla í kringum þennan meistara sem lítur á 20 tíma á dag í heyskap vera frí.Páll SveinbjörnssonÞó hann sé pabbi minn þá veit ég ekki um harðari iðnaðarmann. Hann er komin á sjötugsaldurinn en vinnur samt úti, vikum saman í 5 gráðu frosti. Vinnur alla virka daga, oftast frameftir kvöldi, og flesta laugardaga. Enginn helv... fúskari, vandvirkur og fagmaður fram í fingurgóma. Hef unnið með mörgum smiðum sem voru fúskarar, svona monkey-reddinga-gæjar. Engum sem vinnur eins og pabbi. Hann finnur alltaf lausnir á vandamálum og er harðasti húsasmíðameistari sem ég þekki. Palli smiður.Ottó Örn PéturssonHann Ottó er einn sverasti pípari sem ég nokkurn tíman augum litið, leysir öll verkefni einsog fagmaður. mætir æi ræktina á hverjum degi og gerir allt sem gera þarf. meðan hann vinnur þessa erfiðis vinnu og bjargar fólki landsins frá kulda og öðrum almennum leiðindum, sit ég á skrifstofuni og hugsa fallega til hans Ottó, Hann er maðurinn! svo undir þessu harða yfirborði er hann líka góður vinur og magnaður pabbi.Guðjón Kr. BenediktssonÞessi maður er húsasmíðameistari og gjörsamlega hokinn af reynslu. Hann er 79 ára gamall og hvergi nærri hættur. Þegar kemur upp vandamál á heimilinu er hann yfirleitt búinn að gera við það um leið. Nú í sumar skiptum við um þak á bílskúrnum heima og gaf hann ekkert eftir. 19 ára gamall byggði hann yfir sig íbúð í svokölluðu samvinnufélagi þar sem unnið var næstum allan sólarhringinn. Pabbi minn er að mínu mati harðasti iðnaðarmaður landsins, ekki síst vegna þess hversu hógvær hann er og alltaf tilbúinn í sjálfboðavinnu.Freyr Ingi BjörnssonÞað er grjóthart að þvo glugga. Allavega ef glugginn er hátt uppi. Svo vinnur Freyr líka í actual grjóti og tryggir að fólk verði ekki undir grjóthruni. Sigmenn eru vanfundnir iðnaðarmenn.Sigþór 'Sissi klikk'Þessi er allt í öllu. Hann er standard rafvirki en þarna er hann að syna járnamönnum hvernig a að vinna.Snorri HinrikssonSnorri er ekki einn af þeim sem græðir á daginn og grillar á kvöldin, heldur er fagmennskan og sanngirnin mikil. Maður sem segir "æ, það tekur því ekki að búa til reikning", það er harður maður. Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Útvarpsstöðin X977 leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið úr tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi í dag. Síðar í mánuðinum verður tilkynnt um sigurvegarann í keppninni og verður það gert á útvarpsstöðinni X-977.Hægt er að taka þátt í kosningunni á síðunni visir.is/hardasti. Hér að neðan má kynna sér iðnaðarmenninaMaría SvavarsdóttirMæja Smiðja eins og hún er best þekkt, er ein sú allra duglegasta og vinnusamasta og gefur karlpeningnum ekkert eftir, það held ég að allir sem hafa unnið með henni geta verið sammála um. Ekki nóg með að smíða þá fer hún um allar sveitir landsins og leysir bændur af, mjólkar kýr, slær og rakar tún og sinnir almennum bústörfum eins og herforingi.Halldóra ÞorvarðardóttirHún er 74 ára og hefur verið að vinna sem blikksmiður í yfir 30 ár og ekkert farin að hugsa um að hætta. Hún var einnig fyrsta kona á Íslandi sem keyrði strætó. Ásamt því að vera duglegasta manneskja sem til er og með stærri "byssur" en margir að þá er hún besta amma í heiminum.Melkorka María GuðmundsdóttirSíkáti skvísusmiðurinn sem er spenntari en flestir aðrir fyrir steypuvinnu, og hefur brennandi áhuga á trésmíði.Ágúst Flóki ÞorsteinssonFlóki er einn harðasti iðnaðarmaður landsins. Stjörnupípari og þúsundþjalasmiður sem kallar ekki einu sinni ömmu sína ömmu sína. Þá daga sem hann er ekki að gera allt sjálfur í pípulagningunum, því allir aðrir eru bölvaðir aular, þá er hann í sveitinni að djöflast. Aldrei lognmolla í kringum þennan meistara sem lítur á 20 tíma á dag í heyskap vera frí.Páll SveinbjörnssonÞó hann sé pabbi minn þá veit ég ekki um harðari iðnaðarmann. Hann er komin á sjötugsaldurinn en vinnur samt úti, vikum saman í 5 gráðu frosti. Vinnur alla virka daga, oftast frameftir kvöldi, og flesta laugardaga. Enginn helv... fúskari, vandvirkur og fagmaður fram í fingurgóma. Hef unnið með mörgum smiðum sem voru fúskarar, svona monkey-reddinga-gæjar. Engum sem vinnur eins og pabbi. Hann finnur alltaf lausnir á vandamálum og er harðasti húsasmíðameistari sem ég þekki. Palli smiður.Ottó Örn PéturssonHann Ottó er einn sverasti pípari sem ég nokkurn tíman augum litið, leysir öll verkefni einsog fagmaður. mætir æi ræktina á hverjum degi og gerir allt sem gera þarf. meðan hann vinnur þessa erfiðis vinnu og bjargar fólki landsins frá kulda og öðrum almennum leiðindum, sit ég á skrifstofuni og hugsa fallega til hans Ottó, Hann er maðurinn! svo undir þessu harða yfirborði er hann líka góður vinur og magnaður pabbi.Guðjón Kr. BenediktssonÞessi maður er húsasmíðameistari og gjörsamlega hokinn af reynslu. Hann er 79 ára gamall og hvergi nærri hættur. Þegar kemur upp vandamál á heimilinu er hann yfirleitt búinn að gera við það um leið. Nú í sumar skiptum við um þak á bílskúrnum heima og gaf hann ekkert eftir. 19 ára gamall byggði hann yfir sig íbúð í svokölluðu samvinnufélagi þar sem unnið var næstum allan sólarhringinn. Pabbi minn er að mínu mati harðasti iðnaðarmaður landsins, ekki síst vegna þess hversu hógvær hann er og alltaf tilbúinn í sjálfboðavinnu.Freyr Ingi BjörnssonÞað er grjóthart að þvo glugga. Allavega ef glugginn er hátt uppi. Svo vinnur Freyr líka í actual grjóti og tryggir að fólk verði ekki undir grjóthruni. Sigmenn eru vanfundnir iðnaðarmenn.Sigþór 'Sissi klikk'Þessi er allt í öllu. Hann er standard rafvirki en þarna er hann að syna járnamönnum hvernig a að vinna.Snorri HinrikssonSnorri er ekki einn af þeim sem græðir á daginn og grillar á kvöldin, heldur er fagmennskan og sanngirnin mikil. Maður sem segir "æ, það tekur því ekki að búa til reikning", það er harður maður.
Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira