Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 12:01 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Íslenska liðið mætir fyrst Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 eftir átta daga en spilar svo vináttulandsleik við Möltu þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, leggur ekki bara áherslu á mótsleikinn við Króata. Heimir leggur einnig mikið upp úr því að gera góða hluti á móti Möltu sem verður síðasti leikur liðsins á mögnuðu ári. Hann vill líka sjá íslenska liðið standa sig betur í vináttulandsleikjunum en það hefur gert. „Þetta er síðasti leikur ársins og þegar við gerum upp árið 2016, þetta frábæra ár, þá viljum við að lokasetningin, um síðasta leik ársins á móti Möltu, verði jákvæð,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. „Við höfum ekki verið nógu stöðugir í þessum vináttulandsleikjum og við viljum breyta því. Við viljum enda árið á jákvæðan hátt,“ sagði Heimir „Hvort sem að það er of lítill fókus hjá okkur þjálfurunum í þessum vináttuleikjum eða of miklar breytingar. Við erum allavega vel undirbúnir fyrir þennan Möltuleik og gerum allt okkar til að enda árið á jákvæðan hátt þannig að síðasta setningin um íslenska A-landsliðið verði jákvæð,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Íslenska liðið mætir fyrst Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 eftir átta daga en spilar svo vináttulandsleik við Möltu þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, leggur ekki bara áherslu á mótsleikinn við Króata. Heimir leggur einnig mikið upp úr því að gera góða hluti á móti Möltu sem verður síðasti leikur liðsins á mögnuðu ári. Hann vill líka sjá íslenska liðið standa sig betur í vináttulandsleikjunum en það hefur gert. „Þetta er síðasti leikur ársins og þegar við gerum upp árið 2016, þetta frábæra ár, þá viljum við að lokasetningin, um síðasta leik ársins á móti Möltu, verði jákvæð,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. „Við höfum ekki verið nógu stöðugir í þessum vináttulandsleikjum og við viljum breyta því. Við viljum enda árið á jákvæðan hátt,“ sagði Heimir „Hvort sem að það er of lítill fókus hjá okkur þjálfurunum í þessum vináttuleikjum eða of miklar breytingar. Við erum allavega vel undirbúnir fyrir þennan Möltuleik og gerum allt okkar til að enda árið á jákvæðan hátt þannig að síðasta setningin um íslenska A-landsliðið verði jákvæð,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira