Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 09:00 Kendall leitaði til sinnar innri Paris Hilton þegar hún valdi sér kjól fyrir afmælið sitt. Mynd/Skjáskot Þegar Kendall Jenner hélt upp á 21 árs afmælið sitt í vikunni var ekkert til sparað. Hún klæddist sérsaumuðum kjól úr Swarovski kristölum sem er talinn hafa kostað 9.000 dollara. Ótrúlegt en satt, þá er þetta alveg eins kjóll og djamm drottningin Paris Hilton klæddist einmitt í 21 árs afmælinu sínu árið 2002. Það er ekki skrítið að vilja sækja innblástur til Hilton enda var hún á toppi ferilsins á þeim tíma sem hún klæddist kjólnum. Kjóllinn er úr kristölum og rétt hangir á líkamanum. Kendall klæddist glærum hælum við og var með hárið slegið og afslappað. Auðvitað nær Kendall, sem er sjálf á toppi ferilsins um þessar mundir, að láta svona kjól líta út fyrir að vera flottur. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour
Þegar Kendall Jenner hélt upp á 21 árs afmælið sitt í vikunni var ekkert til sparað. Hún klæddist sérsaumuðum kjól úr Swarovski kristölum sem er talinn hafa kostað 9.000 dollara. Ótrúlegt en satt, þá er þetta alveg eins kjóll og djamm drottningin Paris Hilton klæddist einmitt í 21 árs afmælinu sínu árið 2002. Það er ekki skrítið að vilja sækja innblástur til Hilton enda var hún á toppi ferilsins á þeim tíma sem hún klæddist kjólnum. Kjóllinn er úr kristölum og rétt hangir á líkamanum. Kendall klæddist glærum hælum við og var með hárið slegið og afslappað. Auðvitað nær Kendall, sem er sjálf á toppi ferilsins um þessar mundir, að láta svona kjól líta út fyrir að vera flottur.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour