New York Times segir Ísland vera moskítólausa paradís Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2016 15:01 Myndin er samsett Vísir/Vilhelm Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Hingað til hafa þær ekki náð fótfestu hér á landi og fyrir það er pistlahöfundur New York Times einstaklega þakklátur. Í pistli sem birtist á vefsíðu blaðins og ber nafnið „Moskítólausa eyparadís Evrópu: Ísland“ veltir pistlahöfundur því fyrir sér hvernig standi eiginlega á hér á landi megi ekki finna moskítóflugur í massavís, miðað við að flugurnar þrífist í öllum helstu nágrannalöndum okkar. Leitar höfundur svara hjá Gísla Má Gíslasyni, prófessors í líffræði við HÍ, sem gefur þau svör að þrátt fyrir að það sé ekki vitað með vissu sé loftslagið á Íslandi líklegasta ástæðan fyrir því að Ísland sé moskítófrítt land. Gísli varar þó við því að haldi hlýnun jarðar áfram sé þó mjög líklegt að moskítóflugan hasli sér völl hér á landi og „verði þá öllum til ama“ líkt og Gísli orðar það. Hann tekur þó fram að líklega muni silungurinn græða á komu þeirra enda muni þær að öllum líkindum verða mikilvæg fæða fyrir silunginn. Í umfjöllun New York Times um Ísland og moskítóskortinn segir þó að finna megi eina moskítóflugu hér á Íslandi. Hún sé á Náttufræðistofnun Íslands en það var Gísli sjálfur sem handsamaði hana um borð í flugvél sem kom frá Grænlandi, eftir mikinn eltingarleik. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Hingað til hafa þær ekki náð fótfestu hér á landi og fyrir það er pistlahöfundur New York Times einstaklega þakklátur. Í pistli sem birtist á vefsíðu blaðins og ber nafnið „Moskítólausa eyparadís Evrópu: Ísland“ veltir pistlahöfundur því fyrir sér hvernig standi eiginlega á hér á landi megi ekki finna moskítóflugur í massavís, miðað við að flugurnar þrífist í öllum helstu nágrannalöndum okkar. Leitar höfundur svara hjá Gísla Má Gíslasyni, prófessors í líffræði við HÍ, sem gefur þau svör að þrátt fyrir að það sé ekki vitað með vissu sé loftslagið á Íslandi líklegasta ástæðan fyrir því að Ísland sé moskítófrítt land. Gísli varar þó við því að haldi hlýnun jarðar áfram sé þó mjög líklegt að moskítóflugan hasli sér völl hér á landi og „verði þá öllum til ama“ líkt og Gísli orðar það. Hann tekur þó fram að líklega muni silungurinn græða á komu þeirra enda muni þær að öllum líkindum verða mikilvæg fæða fyrir silunginn. Í umfjöllun New York Times um Ísland og moskítóskortinn segir þó að finna megi eina moskítóflugu hér á Íslandi. Hún sé á Náttufræðistofnun Íslands en það var Gísli sjálfur sem handsamaði hana um borð í flugvél sem kom frá Grænlandi, eftir mikinn eltingarleik.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira