Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour