Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 09:00 línan fer á sölu 3.nóvember. Mynd/Getty Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér. Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér.
Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour